Þú sækir verkefnið og þá færðu upp sniðmát af ritunarverkefni. Ritunarverkefnið er í Canva og er sett upp eins og kvikmynd eða þáttur. Þú skrifar um hvað myndin/ þættirnir eru, getur tekið fyrir þætti sem er verið að horfa á t.d. í dönsku eða bíómynd. Það er einnig hægt að láta nemendur búa til sína eigin. Þú getur nýtt verkefnið í íslensku, ensku eða dönsku.

Náðu í PDF skjalið, í því finnur þú sniðmát af vörunni. Þú getur breytt henni eins og þú villt og bætt inn þínum nöfnum.

Náðu í PDF skjalið og þá getur þú breytt þessu lestrarskipulagi eins og þér hentar.
Það er einnig í skjali tvö tilbúið sem þú getur hlaðið beint niður en þá þarftu að handskrifa nöfnin.
