Í þessu verkefnahefti æfum við okkur í talningu með tölur frá 0 - 20.
Íslenskustuð 0b er verkefnahefti fyrir byrjendur í íslensku þar sem lögð er áhersla á ákveðna stafi.
Íslenskustuð 0a er gott þjálfunarefni fyrir byrjendur í lestri til að nota í skólanum eða heima.
Stutt lesskilningsverkefni þar sem nemendur þurfa að lesa texta og merkja við rétta mynd og svara spurningum.
Íslenskuhefti fyrir 4. - 6. bekk sem inniheldur verkefni í lestri og lesskilningu ásamt málfræði og ritunar æfingum.
Páskahefti fyrir 3. - 4. bekk í íslensku og stærðfræði. Lögð er áhersla á stærðfræði, íslensku, lestur, lesskilning, ritun, margföldun og deilingu.
Þessi verkefnabanki inniheldur 16 orðasúpur, orðarugl og skriftarverkefni.
Þessi verkefnabanki inniheldur 24 orðasúpur. Hverja orðasúpu er hægt að nálgast með há- og lágstöfum. Hægt er að finna orðasúpu eftir því hvar barnið er statt í lestrarnámi sínu. Orðasúpunum fylgja lítil skriftarverkefni.
Íslenskustuð 0 er verkefnahefti sem æfir lestur, lesskilning, stafaþekkingu og rím. Frábært efni fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í skólanum eða heima.
Í þessum verkefnum lesa nemendur einfaldan texta og svara spurningum. Þemað í heftinu er atvinna.